Previous
Next

Um Sjávargrillið

Ævintýrið hófst árið 2010 þegar ungur sveinn frá Húsavík hreppti titilinn Matreiðslumaður ársins.

Gústav Axel Gunnlaugsson hefur verið hugfanginn af matreiðslu frá barnsaldri og stóri draumurinn var alltaf að eignast eigin veitingastað.

Hann heimsótti hvern krók og kima á Íslandi til að finna réttu grillblönduna.

Gústav hefur viðað að sér þekkingu í grillmenningu Íslendinga og leitað að rétta íslenska hráefninu.

Gústav Axel Gunnlaugsson


Gamla íshúsið í Flatey á Skjálfanda er nú að hluta komið til Reykjavíkur og bárujárnsplötur þess hafa fundið sér nýtt heimili, ásamt rekavið úr Héðinsfirði, og skýla gestum á Sjávargrillinu, Skólavörðustíg 14.

Gústav hefur hannað matseðil sem er í senn séríslenskur og alþjóðlegur.

Þú uppgötvar um leið og þú stígur inn um dyrnar að Sjávargrillið er ekki bara matsölustaður heldur draumur sem rættist.

Panta borð

Skoðaðu matseðilinn okkar og hafðu samband, okkur er heiður að því að elda og grilla fyrir þig.

Opnunartímar okkar

Virka daga

11:30 til 14:30 og 17:00 til 22:00

Laugardaga
17:00 til 22:00

Sunnudaga
Lokað í hádeginu, opnum klukkan 17:00 til 22:00

Sjávargrillið notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á sjavargrillid.is

• CookieConsent


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services